Sérgreinalæknar hafa fengið fjölmargar verðlagshækkanir frá því síðasti samningur þeirra við Sjúkratryggingar Íslands var gerður. Þetta má lesa á mbl.is. Yfirlýsingar formanns Læknafélags Reykjavíkur um annað standist því ekki skoðun, segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Sjúkratryggingar sendu frá sér í gær.
Tilefni yfirlýsingarinnar eru fréttir af viðbrögðum Læknafélags Reykjavíkur við drög að reglugerð heilbrigðisráðherra sem bannar aukagjöld eigi sjúklingar að fá niðurgreiðslu frá ríkinu. Sjá hér.
Fréttina má lesa hér.
Yfirlýsingin í heild sinni er hér.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga