Uppi eru hugmyndir innan SÁÁ um að reisa sjúkrahúsbyggingu á Kjalarnesi. Sjúkrahúsið kæmi þá í stað Vogs á Stórhöfða í Reykjavík.
Einar Hermannsson, formaður SÁÁ, segir við mbl.is að margvíslegt hagræði myndi nást við slíka framkvæmd. Málið sé enn á byrjunarstigi.
Mynd/skjáskot/mbl.is
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13