Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarmaður Covid-göngudeildar á Landspítalanum, gagnrýnir ummæli Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um viðbrögð við kórónuveirunni og spyr hvort Brynjar eigi erfitt með að skilja tölur og margfeldni þeirra.
Brynjar sagðist í samtali við mbl.is fyrr í dag vera mótfallinn viðamiklum aðgerðum til að stöðva útbreiðslu veirunnar. Hann spurði sig hvort allt fari„á hliðina þó að við lokum ekki öllu og göngum ekki svona langt“.
Sjá frétt á mbl.is og Facebook-færslu Ragnars Freys
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga