„Þetta eru sláandi upplýsingar um ástandið í Noregi og maður spyr sig auðvitað hvert þeir séu komnir að þurfa að borga leigulæknum allt að þrjár milljónir á mánuði og frítt húsnæði eingöngu fyrir dagvinnu,“ segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, um frétt mbl.is af heimilislæknaskorti í Noregi sem nú knýr norsk sveitarfélög til þeirra örþrifaráða að flytja inn danska lækna gegnum starfsmannaleigur svo íbúarnir hafi aðgang að lækni.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga