Á þeirri öld sem liðin er frá stofnun Læknafélags Íslands, í janúar 1918, hefur orðið bylting í heilbrigðisþjónustu landsins. Miklar framfarir hafa auðvitað orðið í læknavísindum og stórkostlegur árangur hefur náðst á mörgum sviðum í því að bæta líf og heilsu fólks. Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, ræddi stöðuna í heilbrigðiskerfinu og hlutverk lækna á Morgunvaktinni á Rás 1.
Hlusta hér á viðtalið (hefst á 0:36:27)
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga