"Ég held að það sé almennur áhugi fyrir því að útrýma þessu,“ segir Einar S. Björnsson, prófessor og yfirlæknir í lyflækningum, um baráttuna gegn ólöglegum lyfjum í íþróttum. Hann segir að jafnvel þó að íþróttamenn hætti notkun þessara lyfja í tæka tíð áður en efnin greinast í líkama þeirra, þá hafi þeir notað þau til að byggja sig upp og ná þannig forskoti. Eftirlitið batnar alltaf en færni sérfræðinganna sem aðstoða íþróttafólkið fleygir líka fram. „Þeir eru skrefinu á undan.“ Viðtalið var á Morgunvaktinni á Rás 1
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga