„Þjónusta sérgreinalækna er ákaflega ódýr í bæði innlendu og erlendu samhengi. Sé hún til dæmis borin saman við göngudeildarþjónustu Landspítalans og heimsóknir á heilsugæslu, erum við ódýrari samkvæmt rannsókn sem Læknafélagið gerði fyrir nokkrum árum,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, framkvæmdastjóri Gigtarmiðstöðvarinnar í Heilsuklasanum, í forsíðufrétt í Fréttablaðinu í dag.
Mynd/Skjáskot/Fréttablaðið
Lesa má fréttina í heild sinni hér.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13