Þróun sérfræðiþjónustu lækna í hættu

Ásgeir Jónsson, læknir bendir á að þróun sérfræðiþjónustu lækna sé í hættu í Mbl. í dag: "Nýj­ung­ar í lækn­is­fræði verða til í virt­um há­skól­um vest­an­hafs og aust­an og þangað sækja ís­lensk­ir lækn­ar sína mennt­un. Séu at­vinnu­mögu­leik­ar ungra sér­fræðinga sem eru við nám eða störf er­lend­is tak­markaðir vegna fárra aug­lýstra starfa á LSH og aðgangs­leys­is á samn­ing við SÍ munu gæði heil­brigðisþjón­ust­unn­ar versna."

Greinina má lesa hér: