Þörf getur verið á að fara yfir lög um persónugreinanlegar heilbrigðisskrár embættis landslæknis að mati Persónuverndar. Á meðal þess sem hún telur mega skoða er hvort ástæða sé til að lögfesta andmælarétt sjúklinga vegna skráningar í slíkar heilbrigðisskrár.
Læknafélag Íslands óskaði eftir áliti Persónuverndar í tilefni af kröfu embættis landslæknis um að sérfræðilæknar sem reka stofur sendi embættinu persónugreinanlegar upplýsingar, meðal annars um sjúkdómsgreiningar sjúklinga. Upplýsingarnar áttu að fara í samskiptaskrá ..............
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga