Viðkvæmir hópar ættu að vera í forgangi - Magnús á Bylgjunni

Magnús Gottfreðsson, sérfræðingur í smitsjúkdómum, segir að viðkvæmir hópar og framlínufólk ætti alls staðar að vera í forgangi þegar bólusetningar við kórónuveirunni hefjast. Faraldurinn myndi aðeins dragast á langinn ef byrjað væri á því að bólusetja alla innan tiltekinnar þjóðar.

Rætt var við Magnús í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Mynd/Skjáskot/Vísir

Lesa má úrdrátt úr viðtalinu og nálgast viðtalið hér.