Í ályktun Læknafélagsins segir að þetta gangi gegn settum lýðheilsumarkmiðum um að draga úr reykingum og neyslu ávana- og fíkniefna.
Félagið telji mikilvægt að sömu heilbrigðis- og forvarnasjónarmið séu höfð að leiðarljósi um reykingar á rafrettum. Reykur frá þeim innihaldi nikótín og það sé óviðunandi að fólk sem ekki reyki þurfi að anda því að sér með óbeinum reykingum.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga