Atvinnufrelsi lækna er grunnstefnan


Reynir Arngrímsson var kjörinn formaður Læknafélags Íslands með rafrænni kosningu í maí síðastliðnum og er þetta í fyrsta skipti sem formaður LÍ er kosinn beinni kosningu. Reynir tók við embættinu á aðalfundi félagsins nú í október af fráfarandi formanni, Þorbirni Jónssyni.  
Af þessu tilefni tók Læknablaðið viðtal við Reyni og má lesa það HÉR.

 

Sjá viðtal