"Ljóst er að innan heilbrigðiskerfisins er mikil uppsöfnuð þörf fyrir þjónustu lækna og því óskiljanlegt að án fyrirvara hafi verið tekið fyrir nýliðun í hópi sérfræðilækna sem vilja starfa á Íslandi og veita læknisþjónustu. Þessu tímabili og hráskinnsleik stjórnvalda þarf að ljúka. Það er þörf fyrir fleiri sérfræðilækna" segir Reynir Arngrímsson formann LÍ í grein í Morgunblaðinu 25. sept
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga