Fram kemur í dóminum að Alma er sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnalækningum og að hún hafi lokið sérfræðinámi vorið 2014. Hún hafi að loknu námi starfað í þrjú ár í Svíþjóð og flutt svo til Íslands. Hún sótti um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna 14.júlí 2017. Henni var synjað með ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands 8.september sama ár. Í dóminum kemur að sú ákvörðun hafi verið reist á fyrirmælum velferðarráðuneytisins fyrir hönd heilbrigðisráðherra 26. apríls sama ár.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga