Fyrsti fundur nýrrar stjórnar LÍ var haldinn 19. nóvember sl. Fyrsta verk nýrrar stjórnar var að skipta með sér verkum, þ.e. kjósa varaformann og ritara. Varaformaður var kosinn Jörundur Kristinsson og ritari var kosinn Gunnar Mýrdal.
Verkaskipting í stjórn LÍ á komandi starfsári verður því sem hér segir:
Formaður: Reynir Arngrímsson (kosinn til tveggja ára 2017)
Varaformaður: Jörundur Kristinsson
Gjaldkeri: Björn Gunnarsson (kosinn til tveggja ára 2017)
Ritari: Gunnar Mýrdal
Meðstjórnendur:
Guðrún Ása Björnsdóttir
Guðmundur Örn Guðmundsson
María I Gunnbjörnsdóttir
Salóme Ásta Arnardóttir
Ýmir Óskarsson
Þórarinn Guðnason
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga