Umsögn Læknafélags Íslands og Félags læknanema um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd).
Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd). Formenn Læknafélags Íslands og Félags læknanema sendu dómsmálaráðuneytinu umsögn vegna þessara frumvarpsdraga.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13