Ebba Margrét Magnúsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir ,var kjörin formaður læknaráðs Landspítala á aðalfundi þess 27. september 2017. Á fundinum var Anna Margrét Halldórsdóttir kjörin varaformaður læknaráðs.
Formaður stöðunefndar María I. Gunnbjörnsdóttir
Formaður fræðslunefndar Ásgerður Sverrisdóttir
Formaður valnefndar Birna Guðrún Þórðardóttir
Þetta er í fyrsta sinn sem konur gegna öllum embættum í læknaráði, þ.e. formennsku í stjórn og öllum fastanefndum ráðsins.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13