"Eigum ekki að fara í slagsmál við foreldra"

"Almennt er góð þátttaka í bólusetningu á Íslandi". Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í viðtali við Kastljós. „Það eru nokkur aldursskeið sem við höfum áhyggjur af, 12 mánaða, 18 mánaða og fjögurra ára þar sem að þátttaka fer niður undir 90%. Við viljum gjarnan ná henni upp en það er ekki neitt slæmt ástand í gangi hvað varðar þátttökuna,“

 

Hér má sjá viðtalið við Þórólf