Flóknar endurlífganir - Tómas í Harmageddon

Tómas Guðbjartsson, hjarta - og lungalæknir, segir aðferðirnar sem notaðar voru við að endurlífga drengina sem óku í Hafnarfjarðarhöfn í janúar, einar þær flóknustu sem gerðar eru á spítalanum. Hann var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon. 

Drengirnir þrír hafa nú allir verið útskrifaðir af sjúkrahúsi, sá síðasti nú fyrir páska. Hann er í endurhæfingu á dagdeild Grensás að sögn móður hans. Lesa má úrdrátt úr viðtalinu á fréttavefnum Vísi hér.

Viðtalið við Tómas í Harmageddon er hér.