Inngrónar táneglur og biðlistar ríkisins

 

Óli Björn Kárason fjallar í Morgunblaðinu  þann 13. júní 2018 um uppkomna stöðu í heilbrigðiskerfinu vegna synjunar heilbrigðisráðherra á umsókn lækna um samning við SÍ. Hann skrifar m.a.: „Hægt og bít­andi verður til tvö­falt heil­brigðis­kerfi með einka­reknu sjúkra­trygg­inga­kerfi. Efna­fólk mun nýta sér þjón­ustu sjálf­stætt starf­andi sér­fræðinga en við hin þurf­um að skrá nöfn okk­ar á biðlista í þeirri von að við fáum nauðsyn­lega þjón­ustu inn­an veggja rík­is­ins áður en það verður of seint.”

Greinina má lesa hér