Læknafélag íslands hefur brugðist við ákalli frá kollegum sínum í Úkraínu og hafið söfnun vegna stríðsins þar.
Samfélagið í nærmynd á Rás 1 ræddi við Steinunni Þórðardóttur formann LÍ um málið.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13