Spyr hvort Brynjar eigi erfitt með að skilja tölur
Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarmaður Covid-göngudeildar á Landspítalanum, gagnrýnir ummæli Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um viðbrögð við kórónuveirunni og spyr hvort Brynjar eigi erfitt með að skilja tölur og margfeldni þeirra
09.10.2020