Atkvæðagreiðsla um sameiningu Almenna lífeyrissjóðsins og Lífsverks
Eins og læknar vonandi vita þá hefur komið fram tillaga um að sameina Almenna og Lífsverk.
Haldinn var kynningarfundur um sameininguna 30. október. sl. Upptaka af fundinum er aðgengileg hér: Kynningarfundur – 30. október
Einnig hefur verið opnaður ...
10.11.2025