Fréttir og tilkynningar

Verkfallsaðgerðir læknar aftur samþykktar með afgerandi meirihluta

Verkfallsaðgerðir læknar aftur samþykktar með afgerandi meirihluta

Kl. 16 í dag, 7. nóvember, lauk atkvæðagreiðslu um tillögu stjórnar LÍ um verkfallsaðgerðir lækna í nóvember og desember 2024 og frá 6. janúar fram í apríl 2025. Á kjörskrá voru 1246. Atkvæði greiddu 1061 eða 85,15%.
07.11.2024
Verkfallsaðgerðir lækna samþykktar með afgerandi meirihluta

Verkfallsaðgerðir lækna samþykktar með afgerandi meirihluta

Nú kl. 16 lauk atkvæðagreiðslu um tillögu stjórnar LÍ um verkfallsaðgerðir lækna í nóvember og desember 2024 og janúar 2025. Á kjörskrá voru 1246. Atkvæði greiddu 1032 eða 82,83% þeirra sem máttu greiða atkvæði.
31.10.2024
Fjölmennur félagsfundur LÍ um stöðuna í kjaramálum

Fjölmennur félagsfundur LÍ um stöðuna í kjaramálum

Liðlega hundrað lækna mættu á félagsfund í gærkvöldi, sem boðaður var af hálfu stjórnar og samninganefndar LÍ til að fara yfir stöðuna í kjaraviðræðum LÍ við ríkið.
22.10.2024
Viltu vinna of mikið í ár og ennþá meira á næsta ári?

Viltu vinna of mikið í ár og ennþá meira á næsta ári?

Eftirfarandi pistill eftir Steinunni Þórðardóttur formann LÍ, birtist á visir.is  þann 12 .ágúst: Má bjóða þér vinnu þar sem þú berð gríðarlega ábyrgð og öll mistök sem þú gerir, sama hversu smávægileg, geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir lí...
13.08.2024