Fréttir og tilkynningar

Verkfallsaðgerðir lækna samþykktar með afgerandi meirihluta

Verkfallsaðgerðir lækna samþykktar með afgerandi meirihluta

Nú kl. 16 lauk atkvæðagreiðslu um tillögu stjórnar LÍ um verkfallsaðgerðir lækna í nóvember og desember 2024 og janúar 2025. Á kjörskrá voru 1246. Atkvæði greiddu 1032 eða 82,83% þeirra sem máttu greiða atkvæði.
31.10.2024
Fjölmennur félagsfundur LÍ um stöðuna í kjaramálum

Fjölmennur félagsfundur LÍ um stöðuna í kjaramálum

Liðlega hundrað lækna mættu á félagsfund í gærkvöldi, sem boðaður var af hálfu stjórnar og samninganefndar LÍ til að fara yfir stöðuna í kjaraviðræðum LÍ við ríkið.
22.10.2024
Viltu vinna of mikið í ár og ennþá meira á næsta ári?

Viltu vinna of mikið í ár og ennþá meira á næsta ári?

Eftirfarandi pistill eftir Steinunni Þórðardóttur formann LÍ, birtist á visir.is  þann 12 .ágúst: Má bjóða þér vinnu þar sem þú berð gríðarlega ábyrgð og öll mistök sem þú gerir, sama hversu smávægileg, geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir lí...
13.08.2024
Ályktun stjórna norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Ályktun stjórna norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Stjórnir allra norrænu læknafélaganna hafa samþykkt eftirfarandi ályktun um ástandið í Gaza.
14.06.2024