Fréttir og tilkynningar

Skrifstofa LÍ lokuð vegna aðalfundar

Skrifstofa LÍ lokuð vegna aðalfundar

Skrifstofa Læknafélags Íslands verður lokuð dagana 2. og 3. október vegna aðalfundar félagsins í Stykkishólmi. 
01.10.2025
Heildaryfirlit yfir fjölda útskrifaðra lækna (2010–2025)

Heildaryfirlit yfir fjölda útskrifaðra lækna (2010–2025)

📊 Heildaryfirlit yfir fjölda útskrifaðra lækna (2010–2025) Frá Læknadeild HÍ: Fjöldi útskrifaðra sveiflast á bilinu 38–60 á ári. Erlendis frá: Fjöldi útskrifaðra hefur aukist verulega, úr 8 árið 2010 í 43 árið 2025. Heildarfjöldi: Samtals útskri...
22.09.2025
Sameiginleg yfirlýsing norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Sameiginleg yfirlýsing norrænu læknafélaganna um ástandið á Gaza

Meðfylgjandi er sameiginleg yfirlýsing norrænu læknafélaganna (Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð) um ástandið á Gaza. Þau vara við yfirvofandi hruni á heilbrigðiskerfinu þar, krefjast tafarlausra aðgerða stjórnvalda og leggja áherslu á vernd sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólks.
18.08.2025
Ályktun LÍ um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

Ályktun LÍ um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða

Stjórn LÍ lýsir yfir áhyggjum af því frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (víxlverkun örorkulífeyrisgreiðslna - 430. mál, þskj. 587),
01.07.2025