Heilagt stríð gegn þjónustu sérgreinalækna

"Blik­ur eru á lofti varðandi fram­hald sér­fræðilækn­isþjón­ustu eft­ir næstu ára­mót. Starf­semi sér­fræðinga utan sjúkra­húsa bygg­ist á jöfnu aðgengi lands­manna að sér­fræðiþjón­ustu með greiðsluþátt­töku sjúk­lings og rík­is­ins skv. samn­ingi við SÍ. Þessi samn­ing­ur SÍ og sér­fræðinga á stof­um renn­ur þá út að öllu óbreyttu. Ber­ast nú þær fregn­ir úr vel­ferðarráðuneyt­inu að koll­varpa eigi því kerfi sem hef­ur gef­ist vel und­an­farna ára­tugi. Hef­ur þetta niðurrif þegar haf­ist og hef­ur um tveim­ur tug­um nýrra sér­fræðinga verið neitað um samn­ing. Það virðist greini­lega búið að und­ir­búa meiri hátt­ar kerf­is­breyt­ing­ar án sam­ráðs við þá aðila sem hafa veitt þessa þjón­ustu und­an­farna ára­tugi” segja þeir Ragnar Jónsson og Ágúst Kárason í grein í Morgunblaðinu 25. ágúst sl. 

Greinina má lesa hér