Fréttakerfi

Bráðalæknar vísa ábyrgð á mistökum á yfirstjórn og yfirvöld

Bráðalæknar vísa ábyrgð á mistökum á yfirstjórn og yfirvöld

Yfirlýsing bráðalækna af aðalfundi hefur vakið athygli. Þeir vísa ábyrgð af grafalvarlegri undirmönnun á yfirvöld.
07.06.2021
Læknablaðið er komið út

Læknablaðið er komið út

Fjöldi frétta, viðtöl og fræðigreina eru í nýja tölublaði Læknablaðsins sem komið er út. Þegar hafa greinar þess vakið athygli fjölmiðla.
03.06.2021
LÍ leitar til landlæknis vegna læknaskorts á Landspítala

LÍ leitar til landlæknis vegna læknaskorts á Landspítala

Læknafélag Íslands vekur athygli velferðarnefndar Alþingis á alvarlegum mönnunarvanda og álagi á lækna á Landspítala.
03.06.2021
Stjórnvöld hugi vel að starfsfólki heilsugæslunnar

Stjórnvöld hugi vel að starfsfólki heilsugæslunnar

Stjórn Félags íslenskra heimilislækna skorar á heilbrigðisyfirvöld að huga vel að starfsfólki heilsugæslunnar.
01.06.2021
Diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu

Diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu

Diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu -umsóknarfrestur til 5. júní - mögulegt að taka í fjarnámi. Sex aðrar námsl. (3 mögulegar í fjarn.) m.a. í opinberri stjórnsýslu,
31.05.2021
Félagsdómur tryggi viðbótarálagsgreiðslur til lækna

Félagsdómur tryggi viðbótarálagsgreiðslur til lækna

Læknafélag Íslands hefur vísað ágreiningi við Landspítalann um viðbótarálagsgreiðslur til lækna vegna aukavakta til Félagsdóms
31.05.2021