Fréttakerfi

„Kerfið er þanið og sjúkt“

„Kerfið er þanið og sjúkt“

Formaður Félags sjúkrahúslækna segir að koma verði nýtingu rúma á Landspítala undir 90% svo sinna megi bráðatilvikum.
28.06.2021
Læknar skoða líðan lækna á Landspítala

Læknar skoða líðan lækna á Landspítala

Læknafélag Íslands og Læknaráð á Landspítala hafa sett af stað könnun á starfsumhverfi og líðan lækna á Landspítala.
28.06.2021
Hvetur ráðandi konur til að sýna þor í leghálsskimunarmálinu

Hvetur ráðandi konur til að sýna þor í leghálsskimunarmálinu

Ebba Margrét Magnúsdóttir kvensjúkdómalæknir hvetur ráðandi konur til að taka af festu á skimunum fyrir leghálskrabbameini.
24.06.2021
Læknar lista upp 6 meginvandræði heilbrigðiskerfisins

Læknar lista upp 6 meginvandræði heilbrigðiskerfisins

Skjal í 6 liðum fylgdi áskorun 985 læknanna til yfirvalda sem afhent var fulltrúum heilbrigðisráðherra í morgun.
23.06.2021
985 undirskriftir til heilbrigðisráðherra

985 undirskriftir til heilbrigðisráðherra

Læknar afhentu fulltrúum heilbrigðisráðherra undirskrifalista 985 lækna sem vísa ábyrgð á stöðu heilbrigðismála á stjórnvöld.
23.06.2021
Læknanemar á Landspítala með þungar áhyggjur af stöðunni

Læknanemar á Landspítala með þungar áhyggjur af stöðunni

Óreyndir læknanemar segjast nú ekki ná að bera mál sín undir þa lækna sem eru ábyrgir fyrir störfum þeirra vegna manneklu.
22.06.2021