Fréttakerfi

Læknisstarfið er einstakt og gefandi

Læknisstarfið er einstakt og gefandi

Mik­il­vægt er að stjórn­völd hafi í rík­ari mæli sam­ráð þegar stefn­an í heil­brigðismál­um er mótuð. Þetta seg­ir Stein­unn Þórðardótt­ir, nýr formaður Lækna­fé­lags Íslands, í sam­tali við Morg­un­blaðið. Hún minn­ir á að sl. sum­ar hafi 1.000 lækn­ar sett fram áskor­un um úr­bæt­ur á kerfi sem væri að fara á hliðina. Segja mætti nú að slíkt hrun hefði raun­gerst á Land­spít­al­an­um í Covid-ástandi, þegar nýt­ing gjör­gæslu­rýma væri nær 100% og álag á lækna slíkt að marg­ir þeirra íhuga nú að róa á ný mið í starfi.
17.01.2022
Læknar vilja viðbótargreiðslur í samræmi við álag

Læknar vilja viðbótargreiðslur í samræmi við álag

Læknar vilja breytinga á kjarasamningum og leggja til viðbótargreiðslur í samræmi við aukið álag. Mikið hafi mætt á heilbrigðisstarfsfólki í kórónuveirufaraldrinum og læknar segja eðlilegt að hluti þeirra fjármuna sem fallið hafa til samfélagsins í faraldrinum fari einnig til heilbrigðisstarsfólks.
13.01.2022
Þetta snýst um fólkið í framlínunni

Þetta snýst um fólkið í framlínunni

Nú hefur neyðarstigi almannavarna verið lýst yfir í fjórða sinn í yfirstandandi faraldri vegna álags á heilbrigðiskerfið. Hluti röksemdafærslunnar er sá að ekki verði hlaupið að því að styrkja mönnun kerfisins utan frá vegna einangrunar landsins. Slíkt hefur verið gert í löndunum í kringum okkur auk þess að herinn hefur verið k
12.01.2022
Læknadagar 2022 verða 21.-25. mars nk.

Læknadagar 2022 verða 21.-25. mars nk.

Eins og skýrt var frá í tölvupósti til félagsmanna í lok síðasta árs þá reyndist útilokað annað en að fresta Læknadögum núna í janúar vegna stöðu mála í heimsfaraldrinum.
06.01.2022
Hvatning til skráningar í bakvarðasveit

Hvatning til skráningar í bakvarðasveit

Landlæknir og sóttvarnalæknir biðla nú til lækna að skrá sig í bakvarðasveit
23.12.2021
Steinunn Þórðardóttir er nýr formaður LÍ

Steinunn Þórðardóttir er nýr formaður LÍ

Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir er nýr formaður Læknafélags Íslands til næstu tveggja ára.
21.12.2021
Jólakveðja

Jólakveðja

Jólakveðja frá Læknafélagi Íslands
21.12.2021
Opnunartími skrifstofu LÍ um jól og áramót

Opnunartími skrifstofu LÍ um jól og áramót

Skrifstofa LÍ er lokuð 23. des, 24. des. og mánudaginn 27. desember.
21.12.2021
Vitundarvakning um sýklalyf 18.-24. nóvember

Vitundarvakning um sýklalyf 18.-24. nóvember

Þann 18. nóvember hefst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja sem haldin er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) en dagurinn 18. nóvember er einnig sérstaklega helgaður vitundarvakningu í Evrópu af Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC).
18.11.2021