Fréttakerfi

Læknaráð vill  skjaldborg um Landspítala

Læknaráð vill skjaldborg um Landspítala

Stjórn Læknaráðs Landspítala sendir heilbrigðisráðherra ályktun vegna alvarlegrar stöðu Landspítalaspítalans.
09.08.2021
Ekki auðleyst verkefni en verður að ráðast í

Ekki auðleyst verkefni en verður að ráðast í

Læknafélag Íslands (LÍ) fagnar því að stjórnvöld virðist ætla að leggja aukna áherslu á samráð og samtal við helstu hagaðila um viðbrögð og áherslur til viðhalds og eflingar heilbrigðiskerfisins. Félagið vill að þessu tilefni koma eftirfarandi á framfæri í kjölfar fundar með fulltrúum nokkurra heillbrigðisstétta (hjúkrunarfræðnga, lækna og sjúkraliða), sem haldinn var 6. ágúst 2021.
06.08.2021
Golfmót lækna

Golfmót lækna

Golfmót lækna verður haldið á Hlíðavelli í Mosfellsbæ föstudaginn 6. ágúst nk.  Rástímar eru frá kl. 12:30 og er skráning inná golf.is 
04.08.2021
Lestu Læknablaðið í sumarfríinu

Lestu Læknablaðið í sumarfríinu

Sumarblað Læknablaðsins komið út. Fræðigreinar, viðtöl og pistlar.
26.07.2021
Sumarlokun á skrifstofu LÍ

Sumarlokun á skrifstofu LÍ

Skrifstofa Læknafélags Íslands lokar vegna sumarleyfa á hádegi föstudaginn 9. júlí og opnar aftur að morgni 3. ágúst
06.07.2021
Rangt að starfsemi stofulækna aukist í sífellu

Rangt að starfsemi stofulækna aukist í sífellu

Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykjavíkur segir vandann aldrei hafa verið til í grein í Morgunblaðinu.
01.07.2021
Ráðherra segir undirskriftir lækna „grafalvarleg skilaboð“

Ráðherra segir undirskriftir lækna „grafalvarleg skilaboð“

Ráðherra segir undirskriftir lækna sýna að nú þurfi að hlusta. Ebba Margrét kallar eftir skýringu á því að enginn axli ábyrgð í leghálsskimunarmálinu.
30.06.2021