Fréttakerfi

Nýjar úthlutunarreglur hjá Fjölskyldu- og styrktarsjóði lækna

Nýjar úthlutunarreglur hjá Fjölskyldu- og styrktarsjóði lækna

Á fundi sínum hinn 21. febrúar sl. samþykkti stjórn Fjölskyldu- og styrktarsjóðs (FOSL) nýjar og rýmkaðar úthlutunarreglur sjóðsins fyrir árið 2022
01.03.2022
Frá stjórn LÍ vegna ástandsins í Úkraínu

Frá stjórn LÍ vegna ástandsins í Úkraínu

Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) fordæmir þá fordæmalausu ákvörðun stjórnvalda í Rússlandi að ráðast inn í Úkraínu, sjálfstætt og fullvalda grannríki.
28.02.2022
Ályktun stjórnar LÍ um eflingu heilsugæsluþjónustu

Ályktun stjórnar LÍ um eflingu heilsugæsluþjónustu

Stjórn Læknafélags Íslands skorar á stjórnvöld að standa við þau fyrirheit að efla heilsugæsluna.
17.02.2022
Umsögn LÍ og FL um drög að frumvarpi til laga um útlendingalög

Umsögn LÍ og FL um drög að frumvarpi til laga um útlendingalög

Umsögn Læknafélags Íslands og Félags læknanema um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd).
16.02.2022
Á hvernig vinnustað vilja framtíðarlæknar vinna?

Á hvernig vinnustað vilja framtíðarlæknar vinna?

Yfirlýsing Félags læknanema og Félags almennra lækna
04.02.2022
Segir spítalann geta lært af sjávarútveginum

Segir spítalann geta lært af sjávarútveginum

Ei­ríkur Jóns­son, þvag­færa­skurð­læknir sem vann á Land­spítala í ára­tugi, segist ekki muna eftir því að reksturinn á spítalanum hafi verið vand­ræða­laus.
19.01.2022