Fréttakerfi

Konur í forystu norrænu læknafélaganna

Konur í forystu norrænu læknafélaganna

World Medical Association (WMA) hélt í apríl síðastliðinn árlegan vorfund sinn. Á fundinn mættu formenn þeirra læknafélaga sem aðild eiga að WMA.
13.07.2022
Segir að stefni hratt í að ákveðin byggðarlög verði læknislaus á næstu árum

Segir að stefni hratt í að ákveðin byggðarlög verði læknislaus á næstu árum

Ef ekkert verður að gert stefnir hratt í að ákveðin byggðarlög verði læknislaus innan fárra ára. Þetta segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Hún segir að heilbrigðisþjónustan hangi víða á bláþræði vegna manneklu og fjöldi lækna sé að komast á eftirlaunaaldur og ekki sé að sjá að einhver komi í þeirra stað.
22.06.2022
Heilbrigðisþjónusta hangi á bláþræði víða á landsbyggðinni

Heilbrigðisþjónusta hangi á bláþræði víða á landsbyggðinni

Það stefnir hratt í að ákveðin byggðarlög verði læknislaus innan fárra ára ef ekkert verður að gert, segir formaður Læknafélags Íslands. Heilbrigðisþjónustan hangi víða á bláþræði sökum manneklu og fjöldi lækna sé að komast á aldur, án þess að útséð sé með eftirmenn þeirra.
22.06.2022
Sjúkraskrár, læknabéf og vottorð á öðru tungumáli en íslenslu

Sjúkraskrár, læknabéf og vottorð á öðru tungumáli en íslenslu

Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) hefur verið tjáð að í vaxandi mæli séu sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir að gera þær kröfur til lækna að þeir færi á ensku sjúkraskrár útlendinga, sem leita læknisþjónustu á viðkomandi stofnanir og að læknabréf og vottorð s.s. um sjúkrahúslegu þessa
20.06.2022