Fréttakerfi

Ályktanir aðalfundar LÍ 2023

Ályktanir aðalfundar LÍ 2023

Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2022 var haldinn í Kópavogi 14. október sl. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson ávarpaði aðalfundargesti og svaraði fjölmörgum fyrirspurnum. Kjörnir aðalfundarfulltrúar voru 78.
17.10.2022
Fréttir af aðalfundi LÍ 2022

Fréttir af aðalfundi LÍ 2022

Aðalfundur LÍ var haldinn í dag, 14. október
14.10.2022
Haustþing Læknafélags Akureyrar

Haustþing Læknafélags Akureyrar

Laugardaginn 29. október 2022 í Kvosinni, Menntaskólanum á Akureyri.
05.10.2022
Læknar án landamæra - kynningarfundir

Læknar án landamæra - kynningarfundir

Læknar án landamæra halda í september tvo kynningarfundi á Íslandi, um störf á vettvangi hjá samtökunum. Öll sem hafa áhuga á að sinna vettvangsstarfi fyrir Lækna án Landamæra eru eindregið hvött til að mæta á upplýsingafund áður en sótt er um starf hjá samtökunum.
06.09.2022
Ályktun félagsfundar Læknafélags Reykjavíkur frá 1. september

Ályktun félagsfundar Læknafélags Reykjavíkur frá 1. september

Læknafélag Reykjavíkur harmar það áhugaleysi sem stjórnvöld hafa sýnt sjúkratryggðum þegnum þessa lands. Síðasta birtingarmynd þessa var þegar yfirvöld brugðust þeirri skyldu sinni að tryggja órofna lögboðna sjúkratryggingu landsmanna 1. september 2022.
01.09.2022