Málþing á vegum lýðheilsuráðs Læknafélags Íslands, verður haldið 2. nóvember 2023, kl. 15-18, í Hlíðarsmára 8, Kópavogi, en jafnframt streymt til félagsmanna í gegnum TEAMS.
Aðalfundur Læknafélags Íslands (LÍ) 2023 var haldinn í Kópavogi 20. október sl. Kjörnir aðalfundarfulltrúar voru 78 og mættu þeir flestir til fundarins. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, ávarpaði aðalfundargesti og svaraði fjölda fyrirspurna.
Læknafélag Íslands vekur athygli félagsmanna á því að á morgun hafa nokkrir aðilar boðað til kvennaverkfalls í tilefni alþjóðlega kvennadagsins, 24. október.
til íslenskra stjórnvalda um að beita sér fyrir að alþjóðalög og hlutleysi heilbrigðisstarfsfólks verði virt í deilu Ísraels og Palestínu, í samræmi við Genfarsáttmálann
Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi.