Fréttakerfi

Hættulegt viðhorf gagnvart leghálsskimunum

Hættulegt viðhorf gagnvart leghálsskimunum

Þrír kvensjúkdómalæknar segja viðhorf samhæfingastöðvar beinlínis hættulegt í grein í Morgunblaðinu vegna leghálsskimana.
02.03.2021
Læknablaðið er komið út

Læknablaðið er komið út

3. tbl. Læknablaðsins 2021 er komið út. Blaðið er troðfullt frétta, fræðigreina, viðtala, leiðara og ritstjórnargreina.
02.03.2021
Samtök yfirlækna vilja óháða úttekt á legskimunum úr landi

Samtök yfirlækna vilja óháða úttekt á legskimunum úr landi

Samtök yfirlækna á Landspítala (SYL) álykta um breytingar á skipulagi skimana fyrir leghálskrabbameini.
01.03.2021
Læknaráð Landspítala lýsir yfir þungum áhyggjum

Læknaráð Landspítala lýsir yfir þungum áhyggjum

Læknaráðs Landspítala lýsir þungum áhyggjum af því að vinnsla leghálssýna í krabbameinsleit hafi verið flutt úr landi.
25.02.2021
Læknar segja að slys hafi orðið í stjórnsýslunni

Læknar segja að slys hafi orðið í stjórnsýslunni

Læknar krefja heilbrigðisráðherra svara á því hvers vegna ákveðið var á lokametrunum að senda leghálsskimunarsýni til útlanda.
25.02.2021
Alrangt að gæði og öryggi séu tryggð með samningum við erlenda aðila

Alrangt að gæði og öryggi séu tryggð með samningum við erlenda aðila

Formaður Félags íslenskra rannsóknarlækna segir boðleiðir verða styttri og skilvirkni meiri með því að halda áfram að gera rannsóknir á leghálskrabbameinssýnum á Íslandi.
18.02.2021