Fréttakerfi

12. tölublað Læknablaðsins komið út

12. tölublað Læknablaðsins komið út

Læknablað er komið út. 12. tölublaðið er bæði síðasta eintak ársins og það síðasta sem Magnús Gottfreðsson ritstýrir.
04.12.2020
Segir óásættanlegt að Landspítalanum sé haldið í spennitreyju

Segir óásættanlegt að Landspítalanum sé haldið í spennitreyju

Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að endurskoða fyrirhugaðan niðurskurð á fjárveitingum til spítalans.
01.12.2020
Vottorðagerð taki tíma heimilislækna frá skjólstæðingum

Vottorðagerð taki tíma heimilislækna frá skjólstæðingum

Félag íslenskra heimilislækna er reiðubúið til samstarfs til að leysa vandann svo þeir sitji ekki tímunum saman að óþörfu í vottorðagerð.
27.11.2020
Öldrunarlæknar vilja framtíðarsýn á Landspítala

Öldrunarlæknar vilja framtíðarsýn á Landspítala

Félag íslenskra öldrunarlækna kallar eftir stefnu um framtíð öldrunarlækninga á Landspítalanum.
25.11.2020