Formaður Læknafélagsins kallar eftir ákvörðunum stjórnmálamanna
Reynir Arngrímsson, formaður Lækanfélags Íslands bendir að nýr Landspítali nær ekki utan um allar sérgreinarnar. Öldrunarþjónusta, kven- og geðlækningar standi utan við það.
19.11.2020