Fréttakerfi

Sjúkrahúslæknar efla starfið í heimsfaraldrinum

Sjúkrahúslæknar efla starfið í heimsfaraldrinum

Aðalfundur Félags sjúkrahúslækna fór fram 14. október. Félagið stefnir að því að efla stéttarvitundina í faraldrinum.
22.10.2020
Rannsókn Unnar Önnu Valdimarsdóttur fær 150 milljónir

Rannsókn Unnar Önnu Valdimarsdóttur fær 150 milljónir

Rannsóknarhópur undir forystu Unnar Önnu Valdimarsdóttur fær styrk frá norrænu rannsóknastofnuninni NordForsk
21.10.2020
100 heimilislæknar á rafrænu Heimilislæknaþingi 2020

100 heimilislæknar á rafrænu Heimilislæknaþingi 2020

Heimilislæknaþing 2020 verður haldið í dag og á morgun, 16.-17. október. Þingið verður að þessu sinni rafrænt.
16.10.2020
Óheimilt að nota orlofshús OSL fyrir sóttkví

Óheimilt að nota orlofshús OSL fyrir sóttkví

Við minnum á að það er með öllu óheimilt að nýta orlofshús Orlofssjóðs lækna sem stað til að dvelja á í sóttkví. Þá er einnig óheimilt með öllu að nota orlofshús OSL fyrir einangrun. Sjóðfélagar eru vinsamlegast beðnir um að þrífa sérstaklega vel eftir sig með sápu og sótthreinsa alla snertifleti í lok dvalar.
16.10.2020
Endurskoða þarf greiðsluþátttökukerfið

Endurskoða þarf greiðsluþátttökukerfið

Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur, segir að endurskoða þurfi allt greiðsluþátttökukerfið.
14.10.2020