Fréttakerfi

9. tölublað Læknablaðsins er komið út

9. tölublað Læknablaðsins er komið út

Brjóstakrabbamein fær athygli í 9. tölublaði Læknablaðsins. Blaðið er stútfullt frétta og hafa orð Valgerðar Rúnarsdóttur þegar vakið athygli.
08.09.2020
Alþjóðasamtök lækna og dánaraðstoð

Alþjóðasamtök lækna og dánaraðstoð

Ekki er unnt að heimila líknardráp eða aðstoð lækna við sjálfsvíg hér á landi, því hvorutveggja hlyti að vera refsivert samkvæmt ákvæðum laga nema að þeim breyttum. Á það er bent í grein formanns Læknafélagsins.
03.09.2020
Gerðardómur úrskurðar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga við ríkið

Gerðardómur úrskurðar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga við ríkið

Gerðardómur gerir ríkinu að veita alls 1.100 milljónum króna til heilbrigðisstofanna á ári til að bæta kjör hjúkrunarfræðinga. Dómurinn telur að ráðstafanir til að útrýma launamun kynjanna muni hafa áhrif á starfskjör hjúkrunarfræðinga.
02.09.2020