Ekki er unnt að heimila líknardráp eða aðstoð lækna við sjálfsvíg hér á landi, því hvorutveggja hlyti að vera refsivert samkvæmt ákvæðum laga nema að þeim breyttum. Á það er bent í grein formanns Læknafélagsins.
Gerðardómur gerir ríkinu að veita alls 1.100 milljónum króna til heilbrigðisstofanna á ári til að bæta kjör hjúkrunarfræðinga. Dómurinn telur að ráðstafanir til að útrýma launamun kynjanna muni hafa áhrif á starfskjör hjúkrunarfræðinga.