Fréttakerfi

10. tölublað Læknablaðsins er komið út

10. tölublað Læknablaðsins er komið út

Læknablaðið er komið út. Gallsteinar, hreyfing, COVID-19, leghálsskimanir og viðtöl. Þegar hafa fréttir blaðsins vakið athygli annarra miðla.
04.10.2020
12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiðarljósi og fjölga á sama tíma störfum. Mikill áhugi var á verkefninu og alls sóttu 48 opinberir aðilar í samvinnu við fyrirtæki um fjárfesting
30.09.2020
Dánaraðstoð eða líknardráp

Dánaraðstoð eða líknardráp

Jón Snædal fyrrverandi forseti Alþjóðasamtaka lækna WMA, svarar grein stjórnarmanna í Lífsvirðingu, félags um dánaraðstoð.
30.09.2020
Gunnar Mýrdal Einarsson er látinn

Gunnar Mýrdal Einarsson er látinn

Gunnar Mýrdal Einarsson, sérfræðingur í brjóstholsskurðlækningum og yfirlæknir, er látinn.
15.09.2020