Fréttakerfi

Breyting sem dregur úr faglegu sjálfstæði sjúkraþjálfara

Breyting sem dregur úr faglegu sjálfstæði sjúkraþjálfara

Stjórn Félags Íslenskra heimilislækna mótmælir þeim breytingum sem gerðar voru nýlega á endurgreiðslum vegna kostnaðar við sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara.
24.11.2020
Formaðurinn segir orð þingmanns árás á heilbrigðisstarfsfólk

Formaðurinn segir orð þingmanns árás á heilbrigðisstarfsfólk

Formaður Læknafélagsins vill afsökunarbeiðni frá þingmanni vegna orða hans í Fréttablaðinu.
24.11.2020
Formaður Læknafélagsins kallar eftir ákvörðunum stjórnmálamanna

Formaður Læknafélagsins kallar eftir ákvörðunum stjórnmálamanna

Reynir Arngrímsson, formaður Lækanfélags Íslands bendir að nýr Landspítali nær ekki utan um allar sérgreinarnar. Öldrunarþjónusta, kven- og geðlækningar standi utan við það.
19.11.2020
Mikil viðbrögð við viðtali við Má Kristjánsson í Kastljósi

Mikil viðbrögð við viðtali við Má Kristjánsson í Kastljósi

Már Kristjánsson, formaður farsóttanefndar Landspítalans, sagði í Kastjósi ekki sjá hvar mistök stjórnenda spítalans lægju vegna Landakots.
17.11.2020
Ánægjulegt að hægt sé að ráðast aftur í valkvæðar aðgerðir

Ánægjulegt að hægt sé að ráðast aftur í valkvæðar aðgerðir

Guðmundur Örn Guðmundsson segir að stofulæknar hefðu viljað sjá áhættumat á því að slá valkvæðar aðgerðir af.
11.11.2020