Fréttakerfi

Ferðaávísun fyrir félagsmenn

Ferðaávísun fyrir félagsmenn

Félagsmönnum LÍ býðst nú að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili
18.06.2020
Alma D. Möller og Þórólfur Guðnason sæmd fálkaorðu

Alma D. Möller og Þórólfur Guðnason sæmd fálkaorðu

Þríeykið fékk riddarakross fyrir störf sín í þágu heilbrigðismála og framlag í baráttu við COVID-19 faraldurinn.
17.06.2020
Jón Eyjólfur og Sveinn Geir heiðraðir á Landspítala

Jón Eyjólfur og Sveinn Geir heiðraðir á Landspítala

Jón Eyjólfur Jónsson, yfirlæknir í öldrunarlækningum, og Sveinn Geir Einarsson, yfirlæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Hringbraut, heiðraðir.
16.06.2020
Á sjötta tug rituðu undir læknaeiðinn

Á sjötta tug rituðu undir læknaeiðinn

Mikil gleði ríkti í gær þegar á sjötta tug rituðu undir læknaeiðinn hjá Læknafélaginu.
12.06.2020
Formannspistill — kjaramál lækna

Formannspistill — kjaramál lækna

„Eins og staðan er núna er ekkert sem bendir til að samningar náist í bráð,“ segir Reynir Arngrímsson í formannspistli um kjaramál lækna.
11.06.2020
Svefnvana svæfingalæknar biðja um betri vinnutíma á Landspítala

Svefnvana svæfingalæknar biðja um betri vinnutíma á Landspítala

Svæfingalæknar hafa ritað yfirstjórn spítalans bréf og beðið um að vaktaskiplagi verði breytt. Þeir eru að sligast undan álagi.
09.06.2020
Læknafélagið farið að lengja eftir COVID-álagsgreiðslunni

Læknafélagið farið að lengja eftir COVID-álagsgreiðslunni

Starfsmenn í COVID-framlínunni bíða eftir eins milljarðs álagsgreiðslunni sem lofað var vegna kórónuveirufaraldursins.
05.06.2020