Fréttakerfi

Ég er ekki stríðskona, segir Valgerður við Fréttablaðið

Ég er ekki stríðskona, segir Valgerður við Fréttablaðið

Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir hjá SÁÁ, er í forsíðuviðtali við Fréttablaðið um helgina. Hún fer þar yfir deilurnar og framhaldið.
02.06.2020
Runólfur hvetur til þess að tekið sé á sóuninni innan Landspítala

Runólfur hvetur til þess að tekið sé á sóuninni innan Landspítala

Lyfjakostnaður getur gert ríki gjaldþrota ef heldur áfram sem horfir. Þetta sagði Runólfur Pálsson, forstöðumaður lyflækninga á Landspítala, á föstudagsfundi lyflækninga.
29.05.2020
Heilbrigðisstarfsmenn hvetja til #HealthyRecovery eftir faraldurinn

Heilbrigðisstarfsmenn hvetja til #HealthyRecovery eftir faraldurinn

Fulltrúar yfir 350 félagasamtaka, sem 40 milljónir heilbrigðisstarfsmanna tilheyra, hvetja G20 til heilbrigðs bata í kjölfar heimsfaraldurs.
26.05.2020