Fréttakerfi

Á sjötta tug rituðu undir læknaeiðinn

Á sjötta tug rituðu undir læknaeiðinn

Mikil gleði ríkti í gær þegar á sjötta tug rituðu undir læknaeiðinn hjá Læknafélaginu.
12.06.2020
Formannspistill — kjaramál lækna

Formannspistill — kjaramál lækna

„Eins og staðan er núna er ekkert sem bendir til að samningar náist í bráð,“ segir Reynir Arngrímsson í formannspistli um kjaramál lækna.
11.06.2020
Svefnvana svæfingalæknar biðja um betri vinnutíma á Landspítala

Svefnvana svæfingalæknar biðja um betri vinnutíma á Landspítala

Svæfingalæknar hafa ritað yfirstjórn spítalans bréf og beðið um að vaktaskiplagi verði breytt. Þeir eru að sligast undan álagi.
09.06.2020
Læknafélagið farið að lengja eftir COVID-álagsgreiðslunni

Læknafélagið farið að lengja eftir COVID-álagsgreiðslunni

Starfsmenn í COVID-framlínunni bíða eftir eins milljarðs álagsgreiðslunni sem lofað var vegna kórónuveirufaraldursins.
05.06.2020
Metfjöldi vill í læknisfræði

Metfjöldi vill í læknisfræði

Metfjöldi hefur skráð sig í inntökupróf í læknisfræði við Læknadeild Háskóla Íslands sem fer fram 11.-12. júní.
04.06.2020
Styrkja þarf rannsóknardeildir Landspítala áður en sá nýi rís

Styrkja þarf rannsóknardeildir Landspítala áður en sá nýi rís

Ráðast þarf í tímabundnar lanir þar til nýr Landspítal verður tekinn í notkun, segir Anna Margrét Halldórsdóttir, starfandi formaður læknaráðs í grein í Morgunblaðinu.
04.06.2020