Fréttakerfi

Landlæknir fær dag- og vikulega skýrslur um líðan lækna

Landlæknir fær dag- og vikulega skýrslur um líðan lækna

Alma D. Möller landlæknir fylgist með álaginu og líðan heilbrigðisstarfsfólks í kórónuveirufaraldrinum.
20.04.2020
Valgerður Rúnarsdóttir dregur uppsögn sína á Vogi til baka

Valgerður Rúnarsdóttir dregur uppsögn sína á Vogi til baka

Framkvæmdastjórnin dregur um leið uppsagnir allra þeirra átta starfsmanna sem sagt var upp til baka.
19.04.2020
Læknar óttast að vírusinn grasseri í flóttamannabúðum

Læknar óttast að vírusinn grasseri í flóttamannabúðum

Læknar á Íslandi skora á íslensk stjórnvöld og stórnvöld allra Evrópuþjóða að bæta þegar úr bágri aðstöðu flóttamanna í flóttamannabúðum víða um álfunna. Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands segir að COVID-19 sýkingar í flóttamannabúðum geti haft alvarlegar afleiðingar.
17.04.2020
COVID talks

COVID talks

World Medical Association (WMA) hefur sett upp áhugaverða youtube-rás COVID talks, með stuttum viðtölum sem Otmar Kloiber framkvæmdastjóri WMA á við forystumenn nokkurra aðildarfélaga WMA um ýmis mál tengd COVID-19 og hvernig þau hafa verið leyst í viðkomandi löndum. Fleiri viðtöl munu bætast í safnið en nú þegar er þar m.a. að finna viðtal við Reyni Arngrímsson formann Læknafélags Íslands um sýnatökur á Íslandi.
15.04.2020
Bréf forseta CPME til lækna í Evrópu sem berjast gegn Covid-19

Bréf forseta CPME til lækna í Evrópu sem berjast gegn Covid-19

Forseti Evrópusamtaka lækna (CPME) hefur óskað eftir því að meðfylgjandi bréfi sé komið á framfæri við lækna sem nú berjast gegn Covid-19 í Evrópu. Þar tjáir hann þakklæti sitt til lækna fyrir þeirra miklu vinnu í þágu sjúklinga og samfélagsins alls.
14.04.2020