Fjarheilbrigðisþjónusta hjá sjálfstætt starfandi læknum
Þetta er stórt skref og mikilvægur áfangi í þjónustu við sjúklinga á umrótartímum, segir Reynir Arngrímsson formaður LÍ eftir að samkomulag sem náðst hefur að frumkvæði Læknafélags Reykjavíkur við Sjúkratryggingar Íslands um að gera fjarheilbrigðisþjónustu aðgengilega hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum. Svo leit út fyrir að stór hópur sjúklinga hefði gleymst í aðgerðum vegna COVID-19 faraldursins. M
20.03.2020