Fréttakerfi

Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar

Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar

Þeir félagsmenn LÍ sem þegar hafa skráð sig á viðbragðslista félagsins eru beðnir um að skrá sig á bakvarðalista heilbrigðisþjónustunnar á vef heilbrigðisráðuneytisins.
11.03.2020
Sameiginleg yfirlýsing vegna COVID-19

Sameiginleg yfirlýsing vegna COVID-19

Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Læknafélags Íslands, Sjúkraliðafélags Íslands, heilbrigðisráðherra, landlæknis, ríkislögreglustjóra og sóttvarnarlæknis. Í ljósi hratt vaxandi útbreiðslu COVID-19 faraldursins á heimsvísu og alvarlegrar stöðu sem getur komið upp hér á landi miðað við reynslu annarra landa liggur fyrir að álag á íslenskt heilbrigðiskerfi gæti vaxið mikið frá því sem nú þegar er orðið. Bæði mun þurfa að sinna sjúklingum með COVID-19 sem er krefjandi, samhliða því að sinna annarri bráða- og heilbrigðisþjónustu. Fyrir liggur að heilbrigðis-starfsfólk hefur veikst og er í sóttkví. Allt þetta getur haft mikil áhrif á þjónustugetu heilbrigðiskerfisins.
11.03.2020
Nýtt eyðublað vegna umsóknar um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu

Nýtt eyðublað vegna umsóknar um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu

Útbúið hefur verið nýtt eyðublað fyrir rekstraraðila í heilbrigðisþjónustu, sem hyggjast sækja um leyfi til fjarheilbrigðisþjónustu. Nýtt eyðublað: Umsókn um veitingu fjarheilbrigðisþjónustu. Þeir sem hyggjast hefja rekstur heilbrigðisþjónustu þurfa sem fyrr að fylla út eyðublaðið
11.03.2020
Læknar sem hætta við námsferðir vegna COVID-19

Læknar sem hætta við námsferðir vegna COVID-19

Í fréttatilkynningu embættis landlæknis hinn 2. mars sl. var biðlað til heilbrigðisstarfsmanna um að fresta öllum utanlandsferðum eftir því sem kostur væri meðan mál væru að skýrast vegna COVID-19. Fjöldi lækna hefur orðið við þessu og frestað samningsbundnum námsleyfum sem þeir voru búnir að fá samþykki fyrir, skrá sig á og greiða þátttökugjöld, fargjöld og mögulega í einhverjum tilvikum hótelkostnað.
09.03.2020
Læknar í viðbragðsstöðu vegna COVID-19

Læknar í viðbragðsstöðu vegna COVID-19

Í ljósi yfirlýsingar Almannavarna um skilgreint neyðarástand og þróunar COVID-19 á Norður-Ítalíu, m.a. upplýsinga frá þarlendum gjörgæslulæknum um alvarleika sjúkdómsins og álag á sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir, þar sem gjörgæsludeildir eru ýmist fullar eða við að fyllast er áréttað við lækna að Landlæknir hefur biðlað til lækna að fresta ferðalögum um sinn. LÍ brást við þessum skilaboðum landlæknis með því að afboða alla fyrirhugaða fundi á vegum félagsins meðan umfang og þróun faraldursins er metið.
06.03.2020
Frestun funda á vegum LÍ vegna COVID-19 faraldurs

Frestun funda á vegum LÍ vegna COVID-19 faraldurs

Margt er á huldu varðandi hegðun veirunnar SARS-CoV-2 sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Fjölgun staðfestra smitaðra hefur vaxið hratt hérlendis sl. sólarhringa en ekkert tilfelli hefur verið rakið til smitunar innanlands. Íslenskt heilbrigðiskerfi er m.a. vegna smæðar
03.03.2020
Ályktun stjórnar læknaráðs um greiningu á fjölda stjórnunarstarfa á Landspítala

Ályktun stjórnar læknaráðs um greiningu á fjölda stjórnunarstarfa á Landspítala

Boðaðar hafa verið aðhaldsaðgerðir á Landspítala vegna ónógra fjárveitinga miðað við núverandi rekstur spítalans. Framkvæmdastjórn spítalans hefur lýst því yfir að reynt verði að hlífa klínískri þjónustu sem er virðingarverð forgangsröðun.
25.02.2020
Í sjálfheldu fábreytileika og aukinna útgjalda

Í sjálfheldu fábreytileika og aukinna útgjalda

Krafan um stöðugt aukin ríkisútgjöld er sterk. Þrátt fyrir gríðarlega aukningu á síðustu árum vantar fjármuni í alla málaflokka, sé tekið mið af fréttum, ákalli hagsmunaaðila og kröfum stjórnmálamanna að því er virðist úr öllum flokkum. Það vantar fjármuni í heilbrigðiskerfið, í vantar fjármuni í heilbrigðiskerfið, íalmannatryggingar, í menntakerfið, í samgöngur og löggæslu. Umhverfismál eru sögð fjársvelt, viðsetjum ekki næga peninga í þróunar
22.01.2020
Læknaráð og vandi Landspítalans

Læknaráð og vandi Landspítalans

Málefni Landspítalans, sérstaklega bráðamóttökunnar, hafa verið í brennidepli umræðunnar undanfarnar vikur. Starfsfólk Landspítalans, bæði læknar og hjúkrunarfræðingar, hefur komið fram í fjölmiðlum og rætt þá erfiðu stöðu sem uppi er. Það sem helst brennur á læknum Landspítalans er að sífellt oftar kemur upp sú staða að þeir eiga erfitt með að veita sjúklingum sínum þá þjónustu sem þeir eiga rétt á og sem læknum ber að veita samkvæmt læknaeiðnum. Vegna álags getur verið mikill þrýstingur á starfsfólk að vinna hratt og útskrifa sjúklinga sem fyrst en það samrýmist ekki alltaf bestu hagsmunum og öryggi sjúklinga. Til að veita góða heilbrigðisþjónustu þarf tíma, nægt starfslið og aðstöðu – og þar með nægt fjármag
22.01.2020
Læknar og lyfjaframleiðendur semja um siðareglur

Læknar og lyfjaframleiðendur semja um siðareglur

Formaður Lækna­fé­lags Íslands og fram­kvæmda­stjóri Frum­taka, sam­taka lyfja­fram­leiðenda á Íslandi, skrifuðu und­ir nýjan samn­ing um sam­skipti lækna og fyr­ir­tækja sem fram­leiða og flytja inn lyf við setn­ingu Læknadaga 2020 í Hörpu í gær. Sam­kvæmt til­kynn­ingu byggja siðaregl­urn­ar á ný­upp­færðum regl­um Evr­ópu­sam­taka frum­lyfja­fram­leiðenda. Þar seg­ir jafn­framt að sam­skipti lækna og lyfja­fyr­ir­tækja séu mik­il­væg­ur þátt­ur í betri lyfjameðferð við sjúk­dóm­um og fræðslu lækna um meðferð lyfja.
21.01.2020