Brot úr sögu CPME - hvað gerir CPME fyrir lækna
Um þessar mundir eru 60 ár liðin frá því að læknafélög 6 landa í Evrópu, frá Belgíu, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Lúxemborg og Hollandi, stofnuðu með sér samtök sem fengu heitið CPME, Comité Permanent des Médecins Européens. Stofnfundurinn var haldinn í Amsterdam 23.október 1959. Á ensku kallast CPME Standing Committee of European Doctors og á íslensku ýmist Evrópusamtök lækna eða Samtök evrópskra læknafélaga. Þrjú lönd bættust í hópinn 1973 eða Danmörk, Bretland og Írland en Ísland t.d. ekki fyrr en 1995. Nú er CPME vettvangur fyrir 1,7 milljónir lækna, 28 lönd eru
11.11.2019