Ályktun frá aðalfundi Félags krabbameinslækna
Undanfarið hefur verið umræða um stöðu Landspítala Háskólasjúkrahúss og sparnaðaraðgerðir á
þeirri stofnun. Auk þessa hefur komið í ljós að Íslendingar setja að meðaltali minna fjármagn í heilbrigðismál en helmingur OECD ríkja. Af þessu tilefni vill Félag krabbameinslækna leggja orð í belg og vekja athygli á þeim þáttum sem koma að því félagi. Í byrjun árs 2019 var birt á vef stjórnarráðsins krabbameinsáætlun fram til ársins 2020. Sú áætlun var
unnin á árunum 2013-2016 eins og þar kemur fram en ráðherra hefur jafnframt ákveðið að gildistími
16.12.2019