Kl. 16 í dag, 7. nóvember, lauk atkvæðagreiðslu um tillögu stjórnar LÍ um verkfallsaðgerðir lækna í nóvember og desember 2024 og frá 6. janúar fram í apríl 2025. Á kjörskrá voru 1246. Atkvæði greiddu 1061 eða 85,15%.
Nú kl. 16 lauk atkvæðagreiðslu um tillögu stjórnar LÍ um verkfallsaðgerðir lækna í nóvember og desember 2024 og janúar 2025. Á kjörskrá voru 1246. Atkvæði greiddu 1032 eða 82,83% þeirra sem máttu greiða atkvæði.
Liðlega hundrað lækna mættu á félagsfund í gærkvöldi, sem boðaður var af hálfu stjórnar og samninganefndar LÍ til að fara yfir stöðuna í kjaraviðræðum LÍ við ríkið.