Úr fjölmiðlum

Samfélagið er í sameiginlegu áfalli

Samfélagið er í sameiginlegu áfalli

„Af­leið­ing­arn­ar til lengri tíma eru ófyr­ir­sjá­an­leg­ar,“ seg­ir Nanna Briem, geð­lækn­ir og for­stöðu­mað­ur geð­þjón­ustu Land­spít­ala. Sjald­an eða aldrei hef­ur ver­ið jafn mik­il­vægt að huga að geð­heilsu eins og nú, seg­ir Berg­lind Guð­munds­dótt­ir, yf­ir­sál­fræð­ing­ur á Land­spít­ala og pró­fess­or við HÍ. Gert er ráð fyr­ir auknu álagi í geð­heil­brigðis­kerf­inu eft­ir að far­aldr­in­um linn­ir.
29.04.2020