„Afleiðingarnar til lengri tíma eru ófyrirsjáanlegar,“ segir Nanna Briem, geðlæknir og forstöðumaður geðþjónustu Landspítala. Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikilvægt að huga að geðheilsu eins og nú, segir Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á Landspítala og prófessor við HÍ. Gert er ráð fyrir auknu álagi í geðheilbrigðiskerfinu eftir að faraldrinum linnir.
29.04.2020