Ný stjórn Almenna lífeyrissjóðsins
Á aðalfundi Almenna lífeyrissjóðsins í gær 22. mars 2018 var Arna Guðmundsdóttir kjörin í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins og Oddur Ingimarsson varamaður. Auk þess að vera læknar, er Arna að ljúka MBA námi um þessar mundir og Oddur með meistaragráðu í fjármálastjórnun fyrirtækja.
23.03.2018