Fréttakerfi

Verktakagreiðslur í heilsugæslu

Verktakagreiðslur í heilsugæslu

Læknafélag Íslands (LÍ) hefur sent heilbrigðisráðherra bréf vegna fullyrðinga framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands um að það sé ódýrara fyrir heilbrigðisstofnanir að ráða heilsugæslulækna sem verktaka en sem launamenn,
27.03.2018
Ný stjórn Almenna lífeyrissjóðsins

Ný stjórn Almenna lífeyrissjóðsins

Á aðalfundi Almenna lífeyrissjóðsins í gær 22. mars 2018 var Arna Guðmundsdóttir kjörin í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins og Oddur Ingimarsson varamaður. Auk þess að vera læknar, er Arna að ljúka MBA námi um þessar mundir og Oddur með meistaragráðu í fjármálastjórnun fyrirtækja.
23.03.2018
Yfirlýsing frá LÍ vegna fréttaflutnings um landsbyggðalækna

Yfirlýsing frá LÍ vegna fréttaflutnings um landsbyggðalækna

Læknafélag Íslands (LÍ) lýsir miklum áhyggjum yfir stöðu heilsugæslunnar á landsbyggðinni. Um alllangt skeið hefur staðan verið sú að heilsugæslustöðvum gengur illa að manna stöður heilsugæslulækna. Um þennan vanda var fjallað á málþingi Félags ísl. heilsugæslulækna í byrjun þessa mánaðar
23.03.2018
Söfnun persónugreinanlegra heilsufarsupplýsinga

Söfnun persónugreinanlegra heilsufarsupplýsinga

Læknafélag Íslands (LÍ) hefur sent heilbrigðisráðherra bréf þar sem lýst er áhyggjum yfir því að embætti landlæknis skuli vera búið að flytja persónugreinanleg gagnasöfn sín til einkaaðila og að Persónuvernd skuli hafa þurft að gera alvarlegar athugasemdir við það með hvaða hætti embættið stóð að flutningnum.
23.03.2018
Varamaður kosinn á ársfundi Almenna lífeyrissjóðsins í dag

Varamaður kosinn á ársfundi Almenna lífeyrissjóðsins í dag

Ársfundur sjóðsins verður haldinn 22. mars nk. Á fundinum verður kosið um einn varamann sem má vera af hvoru kyni. Varamenn þurfa ekki að tilkynna framboð fyrr en á ársfundi og verður þeim gefinn kostur á því að kynna sig á fundinum.
20.03.2018
Heilsugæslur berjist um verktakalækna

Heilsugæslur berjist um verktakalækna

Staða heilsugæslu á landsbyggðinni er orðin alvarleg, nýliðun í hópi lækna er lítil og það þarf að skoða hvernig hægt er að snúa því við. Núna höldum við í rauninni uppi lágmarksþjónustu sums staðar að umtalsverðu leyti með aðstoð verktakalækna. Sem er frábært en á sama tíma mjög erfitt því verktakalæknar eiga ekki að vera til samkvæmt ráðuneytinu,“ segir Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands.
06.03.2018
Umskurður: Primum non nocere

Umskurður: Primum non nocere

Primum non nocere – framar öllu, ekki skaða – eru gömul gildi læknisfræðinnar. Öll börn eiga rétt á því að vera varin gegn ónauðsynlegum skurðaðgerðum. Vonandi tekst okkur Íslendingum það sem öðrum þjóðum hefur enn ekki tekist, það er að vernda börn fyrir umskurði með lagasetningu.
06.03.2018
Ljóða- og örsögukvöldið 2. mars

Ljóða- og örsögukvöldið 2. mars

Í tilefni 100 ára afmælis Læknafélags Íslands var haldið ljóða- og örsögukvöld föstudaginn 2. mars 2018.
05.03.2018
Íslenskir læknar styðja umskurðarfrumvarpið

Íslenskir læknar styðja umskurðarfrumvarpið

Rúm­lega 400 ís­lensk­ir lækn­ar lýsa yfir ánægju með frum­varp sem banna á umsk­urð drengja nema lækn­is­fræðileg­ar ástæður liggja til grund­vall­ar. Segja lækn­arn­ir málið ekki flókið, þó það hafi ýms­ar hliðar. Telja þeir þær aðgerðir sem gerðar séu án lækn­is­fræðilegra ástæðna ganga gegn Genfar­yf­ir­lýs­ingu lækna.
22.02.2018
Lokað eftir hádegi 20.2.2018

Lokað eftir hádegi 20.2.2018

Skrifstofa Læknafélags Íslands er lokuð eftir hádegi í dag vegna framkvæmda.
20.02.2018