Telur ráðherra brjóta gegn lögum
Sú staða sem er komin upp, það er að nýir læknar komast ekki að á rammasamning hjá SÍ vegna ákvörðunar ráðherra, brýtur í bága við lög að mati Steingríms Ara Arason, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands.
Þetta er meðal þess sem fram kom í samtali hans við Björt Ólafsdóttir í þjóðmálaþættinum Þingvellir á K100 í morgun. Steingrímur hefur gagnrýnir harðlega að þurfa að synja sérfræðilæknum um aðild að rammasamningi vegna fjárskorts. „Það á ekki að skipuleggja heilbrigðisþjón
11.06.2018